top of page
![Léttara líf - Logo -Hvítte.png](https://static.wixstatic.com/media/f02be4_ce5f48c037394855b26a5cb0a2b4a413~mv2.png/v1/fill/w_195,h_172,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/L%C3%A9ttara%20l%C3%ADf%20-%20Logo%20-Hv%C3%ADtte.png)
![Handshake](https://static.wixstatic.com/media/cc6285ea524b460cbef3d2a08e55cfe7.jpg/v1/fill/w_310,h_207,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/Handshake.jpg)
Markþjálfun til starfsframa
- hvers vegna?
Ertu í rétta starfinu?
Viltu breyta til en veist ekki hvað þú vilt?
Ertu starfið þitt leiðinlegt?
Viltu ná lengra í starfi?
Viltu verða betri?
Viltu vita hvert þú stefnir?
![Woman Working on Laptop](https://static.wixstatic.com/media/11062b_92568c353b6e45b2a996207c4b43d411~mv2.jpg/v1/fill/w_310,h_207,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/Woman%20Working%20on%20Laptop.jpg)
Starfsánægja
Er starfið þitt ánægjulegt?
Hvað þarf til að auka gleðina í starfinu þínu?
Hvað veitir þér ánægju?
Hvers vegna er hún ekki til staðar?
Hvað þarf til að auka hana?
![Before the interview](https://static.wixstatic.com/media/11062b_d489e0279b6d4c5db1bd1021aee7e4e4~mv2.jpeg/v1/crop/x_980,y_0,w_5400,h_4912/fill/w_310,h_282,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/Before%20the%20interview.jpeg)
Hvað er í boði?
-
Stakur tími: 14.900 kr
-
Þjónustuleið 1: 59.900 kr
-
5 tímar
Fullt verð er 74.500 kr
-
-
Þjónustuleið 2: 109.900 kr
-
10 tímar
-
![Life coaching](https://static.wixstatic.com/media/11062b_d0220a572cfc4bbeaeafe862a7e39ff9~mv2.jpg/v1/fill/w_310,h_174,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/Life%20coaching.jpg)
Hvað er markþjálfun til starfsframa?
Við skoðum hvaða leiðir standa þér til boða að vaxa og dafna í starfi, hvort sem það er í núverandi starfi eða nýju starfi.
Við veltum upp ástæðum hvers vegna núverandi starf er ekki að gefa þér það sem þú þarft og athugum hvað þarf til svo þannig verði.
bottom of page