top of page
Nokkrir lykilatriði um markþjálfun
-
Af fenginni reynslu þá legg ég alltaf upp með 5 tíma í markþjálfun. Ef í ljós kemur að færri tíma þarf, þá endurgreiði ég þá tíma sem á vantar (á ekki við um tilboð).
-
Venjulegur tími er 50 mínútur en það er hægt að semja um aðra tímalengd. Í einstaka tilfellum þá er tíminn styttri eða lengri en verðið helst óbreytt.
-
Ég markþjálfa mikið yfir netið en hef ekkert á móti því að hitta fólk augliti til auglitis.
-
Ég þyki nokkuð notalegur en það er eins með mig og aðra að stundum þá á fólk ekki samleið. Ef þú nærð ekki tengingu við mig, þá er þér fullkomnlega frjálst að slíta sambandinu og leita annað. Ég tek því með fullum skilningi.
bottom of page